Fara í efni
Fréttir

Bílstjórinn ómeiddur en mikil mjólk til spillis

Bíllinn sem valt í Eyjafjarðarsveit í dag. Skjáskot af vef RUV.
Bíllinn sem valt í Eyjafjarðarsveit í dag. Skjáskot af vef RUV.

Ökumaður mjólkurbíls sem valt í Eyjafjarðarsveit í hádeginu í dag slapp ómeiddur og komst af sjálfsdáðum út. Talið er að rúm níu tonn af mjólk hafi farið til spillis. Ríkisútvarpið greindi fyrst frá.

Frétt RÚV er hér