Fréttir
														
Andlegar og líkamlegar afleiðingar myglu
											
									
		26.03.2023 kl. 17:00
		
							
				
			
			
		
											
									Mygla í húsum er þekktur áhættuþáttur sem getur haft mikil áhrif á líðan og heilsu. Ólafur Þór Ævarsson, geðlæknir og ráðgjafi í sálfélagslegri vinnuvernd, skrifar í dag pistil um þennan vágest sem mjög hefur hrellt Íslendinga undanfarið.
Ólafur Þór fjallar um áhrif á heilsu, sem stundum geta verið mjög alvarleg, en nefnir líka hugtök og sjúkdóma sem hafa leik einkenni en orsakast ekki af myglu.
Smellið hér til að lesa pistil Ólafs Þórs.