Fara í efni
Fréttir

Áfram verði barist fyrir samtryggingu

Áfram verði barist fyrir samtryggingu

Björn Snæbjörnsson, formaður verkalýðsfélagsins Einingar-Iðju, skrifar grein sem birtist í morgun á Akureyri.net. Hann segist hafa verið nokkuð hugsi undanfarna daga yfir umræðunni um lífeyrismál og það sem hefur verið skrifað um þau mál af félögum sínum í verkalýðshreyfingunni, m.a. að það sé bitbein innan ASÍ hvort verkalýðshreyfingin eigi að leggja áfram áherslu á samtrygginguna. „Mikið vona ég að Forseti ASÍ haldi áfram að berjast fyrir samtryggingunni því að það er okkar hlutverk. Ekki mun standa á mér í þeirri baráttu með henni,“ segir Björn.

Smelltu hér til að lesa grein Björns