Fara í efni
Fréttir

Ættum við að sleppa því að slá gras í nokkur ár?

Guðmundur H. Sigurðarson, framkvæmdastjóri Vistorku, spyr í nýjasta pistlinum á Akureyri. net: Af hverju eru sum verkefni fjármögnuð með almannafé og framkvæmd en önnur ekki?

„Af hverju erum við að reka sundlaugar, skíðasvæði og strætó eða byggja nýja hitaveitulögn fyrir rúma tvo milljarða .... Er það af því að öllum þessum verkefnum hefur verið stillt upp í Excel og arðsemi þeirra reiknuð í þaula og síðan raðað í framkvæmdaröð eftir arðsemi? Nei ...“

„Hvað með aðrar framkvæmdir? Þjóðhagsleg hagkvæmni göngu- og hjólastíga og orkuskipta í samgöngum hefur verið reiknuð út og liggur fyrir,“ segir Guðmundur meðal annars.

Smellið hér til að lesa pistil Guðmundar.