Fara í efni
Fréttir

13 vindorkukostir af 34 á norðausturhorninu

Njáll Trausti Friðbertsson, alþingismaður, segir að vilji Íslendingar taka þátt í því að ná markmiðum um að draga úr losun gróðarhúsalofttegunda sé nærtækast að stuðla að framþróun og nýtingu grænna orkugjafa. Möguleikarnir liggi ekki síst í nýtingu vindorku og af 34 vindorkukostum sem nefndir hafi verið hérlendis séu 13 á norðausturhorni landsins, með alls 1.559 MW í uppsettu afli.

Smelltu hér til að lesa grein Njáls Trausta