Fara í efni
Það er alltaf þriðjudagur

Pétur Guðjónsson spyr: Hvað áttu að vita?

Fjórði þáttur af hlaðvarpi Péturs Guðjónssonar, Það er alltaf þriðjudagur, er kominn út. Þættirnir, pistlar í hlaðvarpsformi, koma alla þriðjudaga á streymisveitur og Akureyri.net birtir þá útdrátt úr þætti vikunnar.

Að þessu sinni veltir Pétur fyrir sér hvort við teljumst gáfuð ef við vitum mikið en erum ekki góð í mannlegum samskiptum. „Eða er manneskja sem er góð í mannlegum samskiptum en veit ekki mikið, gáfuð manneskja?“ spyr hann.

Þú veist ekki það sem þú veist ekki.“  

Svo er ratvísi og verksvit eitthvað sem gæti talist til gáfnafars, segir Pétur og kveðst þar viðurkenna frekar veikar hliðar ...

Smellið hér til að hlusta á þáttinn