Fara í efni
Sverrir Páll

Amsterdam og Zürich í beinu flugi í sumar

Vél Transavia á Akureyrarflugvelli í gær. Mynd: Facebooksíða Akureyrarflugvallar

Í gær fór fyrsta beina flug sumarsins frá Akureyri til Amsterdam í Hollandi. Flogið verður vikulega alla fimmtudaga í sumar fram til 14. ágúst.

Á föstudögum verður svo beint flug í boði til Zürich á vegum Edelweiss Air. Fyrsta flugið til Sviss verður þann 20. júní og verður flogið út ágúst. Þessi leggur verður síðan aftur í boði í vetur á tímabilinu 1. febrúar - 8.mars. 

Amsterdam-flugið er á vegum Verdi Travel og Transavia og er hægt að bóka það hér. Flug Edelweiss Air til Sviss er hægt að bóka hér.

Mendelssohn á Akureyri

Sverrir Páll skrifar
12. júní 2025 | kl. 12:45

Menntun eða próf II

Sverrir Páll skrifar
18. október 2024 | kl. 14:00

Menntun eða próf I

Sverrir Páll skrifar
17. október 2024 | kl. 16:00

Fagurt er til fjalla

Sverrir Páll skrifar
12. maí 2024 | kl. 11:30

Framhaldsskóli fyrir nemendur

Sverrir Páll skrifar
08. mars 2024 | kl. 06:00

Og Björk að sjálfsögðu

Sverrir Páll skrifar
27. febrúar 2024 | kl. 15:00