Fara í efni
Sveitarstjórnarmál

Snorri boðar til fundar um kattaframboðið

Snorri Ásmundsson, listamaður og stofnandi Kattaframboðsins, boðar til baráttufundar og undirskriftasöfnunar hjá framboðinu í dag. Fundurinn hefst klukkan 17.15 í Ketilkaffi í Listasafninu á Akureyri.

„Umræða og kynning á helstu stefnumálum Kattaframboðsins og undirskriftasöfnun með framboðslista Kattaframboðsins,“ segir í tilkynningu. Snorri stofnaði til framboðsins, með sveitarstjórnarkosningarnar í maí í huga, eftir að bæjarstjórn Akureyrar samþykkti að banna lausagöngu katta í sveitarfélaginu fram og með 1. janúar 2025. 

Ný könnun: 88% ánægð með að búa á Akureyri

Skapti Hallgrímsson skrifar
05. mars 2024 | kl. 12:30

Hilda Jana: Krefjumst tafarlausra úrbóta

Skapti Hallgrímsson skrifar
04. mars 2024 | kl. 14:00

Skipa samninganefnd vegna Blöndulínu 3

Skapti Hallgrímsson skrifar
15. janúar 2024 | kl. 13:00

Opið fyrir umsóknir á lista Nýs upphafs

Skapti Hallgrímsson skrifar
11. janúar 2024 | kl. 10:30

Nýtt „millistykki“ fyrir framboð einstaklinga

Skapti Hallgrímsson skrifar
19. október 2023 | kl. 20:00

Brynjólfur Ingvarsson óskar tímabundins leyfis

Haraldur Ingólfsson skrifar
17. október 2023 | kl. 09:45