Fara í efni
Sveitarstjórnarmál

Sjálfstæðismenn samþykkja listann

Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna á Akureyri samþykkti í kvöld tillögu kjörnefndar að framboðslista Sjálfstæðisflokksins við bæjarstjórnarkosningarnar í maí.

Framboðslistann er þannig skipaður:

1. Heimir Örn Árnason, deildarstjóri

2. Lára Halldóra Eiríksdóttir, grunnskólakennari

3. Þórhallur Jónsson, bæjarfulltrúi og kaupmaður

4. Hildur Brynjarsdóttir, þjónustufulltrúi

5. Þórhallur Harðarson, framkvæmdastjóri

6. Ketill Sigurður Jóelsson, verkefnastjóri

7. Jóna Jónsdóttir, starfsmannastjóri

8. Sólveig María Árnadóttir, verkefnastjóri samfélagsmiðla HA

9. Jóhann Gunnar Kristjánsson, verkefnastjóri rekstrarsviðs

10. Ólöf Hallbjörg Árnadóttir, eldri borgari

11. Þorsteinn Kristjánsson, stjórnmálafræðingur

12. Sara Halldórsdóttir, lögfræðingur

13. Jóhann Stefánsson, atvinnurekandi

14. Harpa Halldórsdóttir, forstöðumaður

15. Valmar Väljaots, organisti

16. Fjóla Björk Karlsdóttir, aðjúnkt við HA

17. Finnur Reyr Fjölnisson, málarameistari

18. Þorbjörg Jóhannsdóttir, sölustjóri

19. Halla Ingólfsdóttir, atvinnurekandi og frumkvöðull

20. Björn Magnússon, tæknifræðingur

21. Eva Hrund Einarsdóttir, bæjarfulltrúi

22. Gunnar Gíslason, bæjarfulltrúi

Ný könnun: 88% ánægð með að búa á Akureyri

Skapti Hallgrímsson skrifar
05. mars 2024 | kl. 12:30

Hilda Jana: Krefjumst tafarlausra úrbóta

Skapti Hallgrímsson skrifar
04. mars 2024 | kl. 14:00

Skipa samninganefnd vegna Blöndulínu 3

Skapti Hallgrímsson skrifar
15. janúar 2024 | kl. 13:00

Opið fyrir umsóknir á lista Nýs upphafs

Skapti Hallgrímsson skrifar
11. janúar 2024 | kl. 10:30

Nýtt „millistykki“ fyrir framboð einstaklinga

Skapti Hallgrímsson skrifar
19. október 2023 | kl. 20:00

Brynjólfur Ingvarsson óskar tímabundins leyfis

Haraldur Ingólfsson skrifar
17. október 2023 | kl. 09:45