Fara í efni
Sveitarstjórnarmál

Níu listar í framboði til bæjarstjórnar í vor

Þeir níu framboðslistar sem bárust fyrir sveitarstjórnarkosningarnar á Akureyri í vor hafa verið úrskurðaðir gildir af yfirkjörstjórn.

Þetta eru listarnir sem verða í framboði:

  • B-listi Framsóknarflokksins
  • D-listi Sjálfstæðisflokksins
  • F-listi Flokks fólksins
  • K-listi Kattaframboðs
  • L-listinn bæjarlisti Akureyrar
  • M-listi Miðflokksins
  • P-listi Pírata
  • S-listi Samfylkingarinnar
  • V-listi Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs

Kosið verður til sveitarstjórna 14. maí.

Ný könnun: 88% ánægð með að búa á Akureyri

Skapti Hallgrímsson skrifar
05. mars 2024 | kl. 12:30

Hilda Jana: Krefjumst tafarlausra úrbóta

Skapti Hallgrímsson skrifar
04. mars 2024 | kl. 14:00

Skipa samninganefnd vegna Blöndulínu 3

Skapti Hallgrímsson skrifar
15. janúar 2024 | kl. 13:00

Opið fyrir umsóknir á lista Nýs upphafs

Skapti Hallgrímsson skrifar
11. janúar 2024 | kl. 10:30

Nýtt „millistykki“ fyrir framboð einstaklinga

Skapti Hallgrímsson skrifar
19. október 2023 | kl. 20:00

Brynjólfur Ingvarsson óskar tímabundins leyfis

Haraldur Ingólfsson skrifar
17. október 2023 | kl. 09:45