Fara í efni
Sveitarstjórnarmál

Kattaframboðið kynnir listann

Snorri Ásmundsson, oddviti framboðsins, sem býður sig fram fyrir köttinn Reykjavík.

Listi Kattaframboðsins eða K listans í sveitastjórnakosningunum í næsta mánuði var kynntur í dag. Þar eru birt nöfn 11 frambjóðenda og tilgreint fyrir hönd – eða kannski ætti að segja loppu – hvaða kattar viðkomandi er á listanum.

1. Snorri Ásmundsson listamaður fyrir köttinn Reykjavík.
2. Ásgeir Ólafsson Lie markþjálfi fyrir Pusegutt.
3. Ragnheiður Gunnarsdóttir kattakona fyrir Snúbba.
4. Jóhanna María Elena Matthíasdóttir ferðamálafræðingur fyrir Pjakk.
5. Stefán Elí Hauksson tónlistamaður fyrir Mollý Mjáfjörð.
6. Eyþór Gylfason veitingamaður fyrir Jónsa.
7. Helga Sigríður Valdemarsdóttir listakona fyrir Rangó.
8. María F. Hermannsdóttir húsmóðir fyrir Ragga Bjarna.
9. Íris Eggertsdóttir listakona fyrir Denna Jóga.
10. Alís Ólafsdóttir öryrki fyrir Sætu.
11. Viðar Einarsson verkamaður fyrir Ösku.

Ný könnun: 88% ánægð með að búa á Akureyri

Skapti Hallgrímsson skrifar
05. mars 2024 | kl. 12:30

Hilda Jana: Krefjumst tafarlausra úrbóta

Skapti Hallgrímsson skrifar
04. mars 2024 | kl. 14:00

Skipa samninganefnd vegna Blöndulínu 3

Skapti Hallgrímsson skrifar
15. janúar 2024 | kl. 13:00

Opið fyrir umsóknir á lista Nýs upphafs

Skapti Hallgrímsson skrifar
11. janúar 2024 | kl. 10:30

Nýtt „millistykki“ fyrir framboð einstaklinga

Skapti Hallgrímsson skrifar
19. október 2023 | kl. 20:00

Brynjólfur Ingvarsson óskar tímabundins leyfis

Haraldur Ingólfsson skrifar
17. október 2023 | kl. 09:45