Fara í efni
Sveitarstjórnarmál

Hrafndís Bára í efsta sæti hjá Pírötum

Hrafndís Bára Einarsdóttir verður í fyrsta sæti á lista Pírata á Akureyri fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í vor. Það er niðurstaða prófkjörs sem þeir héldu um síðustu helgi.

Hrafndís Bára, sem var í öðru sæti á lista Pírata fyrir Alþingiskosningarnar í fyrra, útskrifaðist með diplómagráðu í leiklist og framkomufræðum frá Kvikmyndaskóla Íslands árið 2010 og árið 2016 með diplómagráðu í viðburðastjórnun frá ferðamáladeild Háskólans á Hól­um. Hrafndís hefur unnið með börnum og unglingum í menningarstarfi af ýmsu t.d. leiklist.

Ný könnun: 88% ánægð með að búa á Akureyri

Skapti Hallgrímsson skrifar
05. mars 2024 | kl. 12:30

Hilda Jana: Krefjumst tafarlausra úrbóta

Skapti Hallgrímsson skrifar
04. mars 2024 | kl. 14:00

Skipa samninganefnd vegna Blöndulínu 3

Skapti Hallgrímsson skrifar
15. janúar 2024 | kl. 13:00

Opið fyrir umsóknir á lista Nýs upphafs

Skapti Hallgrímsson skrifar
11. janúar 2024 | kl. 10:30

Nýtt „millistykki“ fyrir framboð einstaklinga

Skapti Hallgrímsson skrifar
19. október 2023 | kl. 20:00

Brynjólfur Ingvarsson óskar tímabundins leyfis

Haraldur Ingólfsson skrifar
17. október 2023 | kl. 09:45