Fara í efni
Sveitarstjórnarmál

Hilda Jana og Hlynur á súpufundi Þórs

Oddvitar Samfylkingarinnar og Miðflokksins í bæjarstjórn Akureyrar, Hilda Jana Gísladóttir og Hlynur Jóhannsson, verða gestir á 33. súpufundi Þórs og veitingahússins Greifans sem fram fer í Hamri, félagsheimili Þórs, á morgun fimmtudag á milli klukkan 12.00 og 13.00.

Yfirskrift fundarins er Akureyri íþróttabær? Staðan í dag og framtíðin.

Fundarstjóri verður sem fyrr Viðar Sigurjónsson, skrifstofustjóri Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands á Akureyri. Allir eru velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Súpa dagsins, brauð og kaffi kosta 1000 krónur.

Ný könnun: 88% ánægð með að búa á Akureyri

Skapti Hallgrímsson skrifar
05. mars 2024 | kl. 12:30

Hilda Jana: Krefjumst tafarlausra úrbóta

Skapti Hallgrímsson skrifar
04. mars 2024 | kl. 14:00

Skipa samninganefnd vegna Blöndulínu 3

Skapti Hallgrímsson skrifar
15. janúar 2024 | kl. 13:00

Opið fyrir umsóknir á lista Nýs upphafs

Skapti Hallgrímsson skrifar
11. janúar 2024 | kl. 10:30

Nýtt „millistykki“ fyrir framboð einstaklinga

Skapti Hallgrímsson skrifar
19. október 2023 | kl. 20:00

Brynjólfur Ingvarsson óskar tímabundins leyfis

Haraldur Ingólfsson skrifar
17. október 2023 | kl. 09:45