Fara í efni
Sveitarstjórnarmál

Heimir nýr oddviti sjálfstæðismanna

Heimir Örn Árnason, deildarstjóri í Naustaskóla og handboltaþjálfari, er nýr oddviti sjálfstæðismanna á Akureyri. Hann sigraði í dag í prófkjöri þar sem kosið var um fjögur efstu sæti á lista Sjálfstæðisflokksins fyrir bæjarstjórnarkosningarnar 14. maí. Heimir er nýliði í stjórnmálum.

Þórhallur Jónsson, bæjarfulltrúi, sem lenti í þriðja sæti, gaf einnig kost á sér í oddvitasætið.

Sex voru í framboði og niðurstaðan varð þessi:

  • Heimir Örn Árnason 388 atkvæði í 1. sæti
  • Lára Halldóra Eiríksdóttir með 387 atkvæði í 1.-2. sæti
  • Þórhallur Jónsson með 412 atkvæði í 1.-3. sæti
  • Hildur Brynjarsdóttir með 481 atkvæði í 1.-4.sæti

Að auki Ketill Sigurður Jóelsson verkefnastjóri kost á sér í 1. -2. sæti og Þórhallur Harðarson, framkvæmdastjóri og varabæjarfulltrúi, í 4. sæti.

  • 737 greiddu atkvæði sem er 33% kjörsókn því 2.240 voru á kjörskrá. 20 seðlar voru auðir eða ógildir.

Ný könnun: 88% ánægð með að búa á Akureyri

Skapti Hallgrímsson skrifar
05. mars 2024 | kl. 12:30

Hilda Jana: Krefjumst tafarlausra úrbóta

Skapti Hallgrímsson skrifar
04. mars 2024 | kl. 14:00

Skipa samninganefnd vegna Blöndulínu 3

Skapti Hallgrímsson skrifar
15. janúar 2024 | kl. 13:00

Opið fyrir umsóknir á lista Nýs upphafs

Skapti Hallgrímsson skrifar
11. janúar 2024 | kl. 10:30

Nýtt „millistykki“ fyrir framboð einstaklinga

Skapti Hallgrímsson skrifar
19. október 2023 | kl. 20:00

Brynjólfur Ingvarsson óskar tímabundins leyfis

Haraldur Ingólfsson skrifar
17. október 2023 | kl. 09:45