Fara í efni
Sveitarstjórnarmál

Guðmundur og Eva: Verður kosið um gras?

Guðmundur Baldvin Guðmundsson og Eva Hrund Einarsdóttir. Bakgrunnsmyndin er úr fótboltaleik í Boganum um helgina. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson.

Verður kosið um gras? er heiti greinar sem birtist á Akureyri.net í dag. Höfundar eru Guðmundur Baldvin Guðmundsson, oddviti Framsóknarflokksins og formaður bæjarráðs Akureyrar, og Eva Hrund Einarsdóttir, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks og formaður fræðslu- og lýðheilsuráðs.

Þau rekja umræðu um gervigrasvelli bæjarins sem hefur verið mikil undanfarið. Guðmundur og Eva nefna hvað gert hefur verið og hvað sé í farvatninu, og ljúka greininni á þessum orðum: „Því má spyrja sig, þegar öllu er botninn hvolft, hvort við séum ekki að gera nokkuð vel og kjósendur hafi jafnvel um annað og fleira að hugsa þegar þeir koma inn í kjörklefann í vor.“

Smellið hér til að lesa grein Guðmundar og Evu.

Ný könnun: 88% ánægð með að búa á Akureyri

Skapti Hallgrímsson skrifar
05. mars 2024 | kl. 12:30

Hilda Jana: Krefjumst tafarlausra úrbóta

Skapti Hallgrímsson skrifar
04. mars 2024 | kl. 14:00

Skipa samninganefnd vegna Blöndulínu 3

Skapti Hallgrímsson skrifar
15. janúar 2024 | kl. 13:00

Opið fyrir umsóknir á lista Nýs upphafs

Skapti Hallgrímsson skrifar
11. janúar 2024 | kl. 10:30

Nýtt „millistykki“ fyrir framboð einstaklinga

Skapti Hallgrímsson skrifar
19. október 2023 | kl. 20:00

Brynjólfur Ingvarsson óskar tímabundins leyfis

Haraldur Ingólfsson skrifar
17. október 2023 | kl. 09:45