Fara í efni
Sveitarstjórnarmál

Fjöldi spurninga til framboðanna

Akureyringar eru augljóslega áhugasamir um kosningarnar til  bæjarstjórnar 14. maí.

Fjöldi spurninga til framboðanna hafa borist eftir að Akureyri.net bauð bæjarbúum upp á að taka við þeim. Spurningunum verður komið áfram og svörin birt þegar þau berast. 

Spurt hefur verið um allt milli himins og jarðar; skipulagsmál, fjármál, fegrun bæjarins og saltlausar götur, svo dæmi séu tekin.

Kjósendur eru hvattir til að nýta tækifærið og senda Akureyri.net fleiri spurningar til framboðanna eða einstaka frambjóðenda. Sendið þær á netfangið skapti@akureyri.net

Ný könnun: 88% ánægð með að búa á Akureyri

Skapti Hallgrímsson skrifar
05. mars 2024 | kl. 12:30

Hilda Jana: Krefjumst tafarlausra úrbóta

Skapti Hallgrímsson skrifar
04. mars 2024 | kl. 14:00

Skipa samninganefnd vegna Blöndulínu 3

Skapti Hallgrímsson skrifar
15. janúar 2024 | kl. 13:00

Opið fyrir umsóknir á lista Nýs upphafs

Skapti Hallgrímsson skrifar
11. janúar 2024 | kl. 10:30

Nýtt „millistykki“ fyrir framboð einstaklinga

Skapti Hallgrímsson skrifar
19. október 2023 | kl. 20:00

Brynjólfur Ingvarsson óskar tímabundins leyfis

Haraldur Ingólfsson skrifar
17. október 2023 | kl. 09:45