Fara í efni
Skógarböðin

Skógarböðin verða opnuð í dag!

Sú langþráða stund rennur upp í dag að Skógarböðin gegnt Akureyri verða opnuð. Hjónin Finnur Aðalbjörnsson og Sigríður María Hammer  hafa unnið að undirbúningi síðustu misseri, margir hafa fylgst spenntir með og nú er komið að því að gestir fái að njóta. Akureyri.net leit við á dögunum með myndvélina.

Útsýnið úr sauna klefanum er ekkert slor.