Pílukast
Leikur Silkeborg og KA sýndur á Livey

KA mætir danska liðinu Silkeborg í dag í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu. Leikurinn, sem fer fram í Silkeborg á Jótlandi, hefst klukkan 17:00 að íslenskum tíma, og verður sýndur beint á streymisveitunni Livey.
Til að horfa á leikinn þarf að gerast áskrifandi Livey - smellið hér til að sjá nauðsynlegar upplýsingar.