Fara í efni
Körfuknattleikur

Frábært Þórslið í bikúrslitaleikinn

Þórsgleðin var við völd í Laugardalshöllinni í kvöld.

Þórsarar leika til úrslita í bikarkeppni kvenna í körfubolta á laugardaginn. Stelpurnar okkar léku frábærlega í kvöld og unnu mjög gott lið Grindvíkinga 79:75 í undanúrslitaleik í Laugardalshöllinni. Mótherjinn á laugardaginn verður lið Keflavíkur sem lagði Njarðvíkurliðið fyrr í kvöld.

Nánar á eftir