Fara í efni
Hrísey

Líf og fjör í Hrísey á sjómannadegi

Mikið var um að vera í Hrísey í gær í tilefni sjómannadagsins, sem er í dag. Fólk á öllum aldri skemmti sér saman og meðfylgjandi myndir, sem birtust fyrst á Facebook síðu Hríseyinga, tala sínu máli. Akureyri.net fékk góðfúslegt leyfi til að birta þær. Neðst eru nokkrar myndir teknar í rjómablíðunni í morgun.