París 22. júní 2016 - Mörgum er enn í fersku minni ótrúlegur sprettur Birkis í aðdraganda sigurmarks Arnórs Ingva Traustasonar gegn Austurríki í lokaleik riðilsins á EM í Frakklandi. Krafturinn var ótrúlegur á lokasekúndunum eftir mikla baráttu í 90 mínú

París 22. júní 2016 - Mörgum er enn í fersku minni ótrúlegur sprettur Birkis í aðdraganda sigurmarks Arnórs Ingva Traustasonar gegn Austurríki í lokaleik riðilsins á EM í Frakklandi. Krafturinn var ótrúlegur á lokasekúndunum eftir mikla baráttu í 90 mínútur. Sigurinn tryggði Íslandi farseðilinn í 16-liða úrslitin og leik gegn Englandi í Nice. © Skapti Hallgrímsson