Strax að Stórtónleikunum á Ráðhústorgi loknum tók góður maður sig til og þeytti skífum – eins og það var kallað í gamla daga – af þaki skemmtistaðarins Vamos. Í den tid var starfsheitið plötusnúður, nú kallast svona maður „dídjei“ en hvað sem því líður va

Strax að Stórtónleikunum á Ráðhústorgi loknum tók góður maður sig til og þeytti skífum – eins og það var kallað í gamla daga – af þaki skemmtistaðarins Vamos. Í den tid var starfsheitið plötusnúður, nú kallast svona maður „dídjei“ en hvað sem því líður var músíkin taktföst og fín. Mynd: Skapti Hallgrímsson