Fara í efni
Fréttir

Sterk sjálfsmynd er mikilvæg undirstaða

„Forvarnir hafa margar myndir og geta haft áhrif á allt samfélagið. Oft er talað um að börnin læri af því sem fyrir þeim er haft, vissulega er margt til í því og mikilvægt að huga að því að styðja þarf vel við framtíðina.“

Þannig hefst grein Kristínar Snorradóttur, teymisstjóra hjá Bjarmahlíð – miðstöð fyrir þolendur ofbeldis, sem birtist á Akureyri.net í dag.

Kristín fjallar í greininni um sjálfsmynd barna, hvernig er hægt að hægt að efla og mikilvægi þess. „Sterk sjálfsmynd er undirstaða þess að skapa sér það líf sem einstaklingurinn vill lifa í sátt við sjálfan sig og aðra.“

Smellið hér til að lesa grein Kristínar