Fara í efni
Skip dagsins

Þrjú skip á Akureyri og eitt í Grímsey

Jewel of the Seas er lang stærsta skip dagsins á Akureyri, um borð eru 2.110 farþegar.

Þrjú skemmtiferðaskip verða við bryggju í Innbænum í dag og það fjórða í Grímsey. Eitt kemur reyndar ekki fyrr en í kvöld og verður hér þar til annað kvöld.

    • Silver Shadow – 388 farþegar, 302 í áhöfn – 28.258 brúttótonn – Tangabryggja – Koma 8.00 – Brottför 17.00
    • Jewel of the Seas – 2.110 farþegar, 858 í áhöfn – 90.090 brúttótonn – Oddeyrarbryggja – Koma 10.00 – Brottför 19.00
    • Azamara Journey – 676 farþegar, 400 í áhöfn – 30.277 brúttótonn – Tangabryggja – Koma 19.00 – Brottför 20.00 á morgun, 5. júlí
    • Le Bellot – 250 farþegar, 140 í áhöfn – 9.988 brúttótonn – Grímsey – Koma 15.00 – Brottför 20.30

Skemmtiferðaskip í júlí

Upplýsingar birtar daglega í samstarfi við Hafnasamlag Norðurlands