Fara í efni
Skip dagsins

Þrjú skemmtiferðaskip á Akureyri í dag

Azamara Journey við sólsetur í Slóveníu. Skipið kom til Akureyrar í gærmorgun og fer á brott í bítið í dag.

Tvö skemmtiferðaskip koma til hafnar á Akureyri í bítið í dag en á svipuðum tíma leggur eitt úr höfn, Azamara Journey, sem kom fyrir sólarhring.

  • Azamara Journey – 676 farþegar, 400 í áhöfn – Tangabryggja – Koma 07:30 í gærmorgun – Brottför 07.00 í dag
  • Mein Schiff 3 – 2.506 farþegar, 1.000 í áhöfn – Oddeyrarbryggja – Koma 07.00 – Brottför 19.00
  • Ambience – 1.596 farþegar, 696 í áhöfn – Tangabryggja – Koma 07.00 – Brottför 17.00

Skemmtiferðaskip í júlí

Upplýsingar birtar daglega í samstarfi við Hafnasamlag Norðurlands