Fara í efni
Minningargreinar

Karólína Margrét Másdóttir

Mikið var ég heppin með tengdamömmu mína. Frá því ég kynntist Andra Snæ hefur Hólsgerði verið okkar annað heimili og þar er sko notalegt að vera. Þú hugsaðir svo vel um allt þitt fólk. Ömmustrákarnir þínir þrír dafna vel og það er ekki síst því að þakka hvað þú hugsaðir vel um þá og kenndir þeim vel. Mánudagsfiskiveisla og miðvikudagskræsingar, við vitum hve heppin við vorum.

Frá upphafi tókstu mér vel, enda varstu kannski þreytt á að vera eina konan í húsinu, láttu mig þekkja það. Ég er þakklát fyrir tímann okkar saman. Þú varst mér dýrmæt vinkona og frábær tengdamóðir. Ég skal hugsa vel um alla strákana þína.

Ég mun gera mitt allra besta til að leika eftir einhverja hluti sem þú gerðir svo vel en sumt verður aldrei eins.

Takk fyrir allar pönnukökurnar, súpurnar, fiskinn, ástina og hjálpina.

Þín verður sárt saknað.

Þín tengdadóttir,

Kristín Hanna

Árni Björn Árnason

Juan Ramón skrifar
10. maí 2024 | kl. 12:30

Árni Björn Árnason

Höskuldur Þórhallsson skrifar
10. maí 2024 | kl. 12:30

Árni Björn Árnason

Tinna og Telma skrifa
10. maí 2024 | kl. 12:30

Árni Björn Árnason

Steinunn Glóey, Fanney Björg og Þórhallur Árni skrifa
10. maí 2024 | kl. 12:30

Sigurður Hermannsson

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
07. maí 2024 | kl. 11:00