Fara í efni
Minningargreinar

Heba Ásgrímsdóttir

Enginn sólargeisli er bjartari en mamma, enginn eyfirskur sunnan andvari hlýrri, heiður sumarhiminn aldrei blárri og bjartari en augun hennar.

Engin uppfinning guðs, sem hún trúði svo heitt á, er mýkri en faðmurinn, ekki blíðari en handtakið, ekki fallegri en brosið.

Guð gefi þér góða nótt, elskan.

Skapti

Árni Björn Árnason

Juan Ramón skrifar
10. maí 2024 | kl. 12:30

Árni Björn Árnason

Höskuldur Þórhallsson skrifar
10. maí 2024 | kl. 12:30

Árni Björn Árnason

Tinna og Telma skrifa
10. maí 2024 | kl. 12:30

Árni Björn Árnason

Steinunn Glóey, Fanney Björg og Þórhallur Árni skrifa
10. maí 2024 | kl. 12:30

Sigurður Hermannsson

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
07. maí 2024 | kl. 11:00