Fara í efni
Menning

Atli tilnefndur til verðlauna í Hollywood

Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

Atli Örvarsson tónskáld hefur verið tilnefndur til verðlauna í Hollywood – Hollywood Music in Media Awards – fyrir bestu tónlist í sjónvarpsþáttum eða stuttum þáttaröðum. Atli er tilnefndur fyrir Silo, þáttaröð sem sýnd var á Apple TV+ og er byggð á fyrstu bók rithöfundarins Hugh Howey í samnefndum þríleik.

Átta eru tilnefndir eins og sjá má á myndinni að neðan. verðlaunin verða afhent 15. þessa mánaðar í Los Angeles.

Vefur verðlaunanna