Mannlíf
Gæskan – aflið sem eflir mannkynið allt
21.03.2024 kl. 09:50
„Kenningarnar um hvað styrki okkur mest og best og tryggi framgang mannsins snúast ekki lengur um hæfni þess besta (survival of the fittest) heldur um aðra hluti, sem ég varð vitni að nýlega.“
Þannig hefst nýr pistill Ólafs Þórs Ævarssonar geðlæknis í röðinni Fræðsla til forvarna sem birtist á Akureyri.net í morgun.
Að þessu sinni fjallar um gæskuna, sterkasta aflið sem sameinar manneskjur og eflir mannkynið allt.
Smellið hér til að lesa pistil Ólafs Þórs