Fara í efni
Mannlíf

Falskar tennur og bros afa í glasinu

Sigmundur Ernir Rúnarsson, rithöfundur og fjölmiðlamaður, heldur áfram að rifja upp bernskuna í pistlaröðinni Akureyri æsku minnar. Í dag fjallar hann um falskar tennur; sem breyttu sjálfsmynd heillar þjóðar þegar þær komu til sögunnar í seinna stríði, eins og Sigmundur orðar það.

„Og svo áfjáðir voru landsmenn í þær að það var farið að gefa gervitennur í fermingargjafir, innpakkaðar í glanspappír, með skærri slaufu.“

Smellið hér til að lesa pistil Sigmundar Ernis.