Fara í efni
Umræðan

Þórsarar töpuðu fyrir Fjölni í Grafarvogi

Viktor Jörvar Kristjánsson gerði þrjú mörk gegn Fjölni. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson.

Þór tapaði fyrir Fjölni, 28:23, í næstu efstu deild Íslandsmótsins í handbolta, Grill 66-deildinni, á föstudagskvöldið í Reykjavík. Þórsarar höfðu eins marks forskot í hálfleik, 13:12.

Tomislav Jagurinovski gerði 8 mörk fyrir Þór, Arnþór Gylfi Finnsson 5, Viktor Jörvar Kristjánsson 3, Jóhann Einarsson 3, Arnór Þorri Þorsteinsson 2 og Halldór Yngvi Jónsson 2.

Þegar sex leikir eru að baki hafa Þórsarar sex stig; hafa unnið þrjá leiki en tapað þremur.

Hvar á að leggja Blöndulínu 3?

Karl Ingólfsson skrifar
23. apríl 2024 | kl. 18:00

Svona er síminn hannaður til að stela athygli okkar

Skúli Bragi Geirdal skrifar
22. apríl 2024 | kl. 08:20

Hvar hvílir Jónas frá Hrafnagili?

Sunna Vilborg Jónsdóttir skrifar
21. apríl 2024 | kl. 06:00

Boðskapur frá forsetaframbjóðanda

Ásdís Rán skrifar
19. apríl 2024 | kl. 14:00

Stórkostleg upplifun

Haraldur Hauksson skrifar
14. apríl 2024 | kl. 14:30

Þjónusta þjóðkirkju við landsbyggðina

Guðrún Karls Helgudóttir skrifar
12. apríl 2024 | kl. 15:15