Fara í efni
Umræðan

Þórsarar klaufar að tapa fyrir Skagamönnum

Smári Jónsson á hraðferð í átt að körfu Akurnesinga í kvöld. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

Þórsarar töpuðu með þriggja stiga mun, 77:74, fyrir Akurnesingum í Höllinni í kvöld í 1. deild Íslandsmótsins í körfubolta. Þetta var fyrsti heimaleikur Þórsara í vetur.

Heimamenn fóru illa að ráði sínu; höfðu 12 stiga forskot þegar fjórði leikhluti hófst en töpuðu honum 22:9 og því má segja að Þórsarar hafi kastað frá sér sigrinum. Þeir fengu svo síðustu sóknina en náðu ekki að skjóta utan þriggja stiga línunnar til að freista þess að jafna.

Leikstjórnandinn Tarojae Ali-Paishe Brake var stigahæstur Þórsara með 20 stig og Smári Jónsson gerði 14. Toni Cutuk var með flest framlagsstig Þórsara; hann skoraði 12 stig, tók 14 fráköst og átti þrjár stoðsendingar. Fyrir það fékk hann 21 framlagsstig skv. opinberri tölfræði.

Smellið hér til að sjá tölfræðina.

Stórkostleg upplifun

Haraldur Hauksson skrifar
14. apríl 2024 | kl. 14:30

Þjónusta þjóðkirkju við landsbyggðina

Guðrún Karls Helgudóttir skrifar
12. apríl 2024 | kl. 15:15

Ómenning í fjallinu

Adolf Ingi Erlingsson skrifar
12. apríl 2024 | kl. 11:25

Elínborg – meðmæli með biskupsefni

Björg Ágústsdóttir skrifar
12. apríl 2024 | kl. 09:15

Í þágu ME-sjúklinga

Freyja Magnúsdóttir og Pétur Þór Jónasson skrifa
10. apríl 2024 | kl. 05:00

Umhyggja, kærleikur og mennska

Elínborg Sturludóttir skrifar
08. apríl 2024 | kl. 16:03