Fara í efni
Umræðan

Þórsarar af stað í bikarkeppninni í kvöld

Kristófer Kristjánsson, einn hinna ungu og efnilegu stráka sem verða í stórum hlutverkum hjá Þórsurum í sumar ef að líkum lætur. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

Fyrsti „alvöru“ leikur knattspyrnuliðs Þórs er á dagskrá í kvöld, þegar Þórsarar hefja leik í bikarkeppni KSÍ, Mjólkurbikarnum. Þeir taka á móti liði Samherja úr Eyjafjarðarsveit í Boganum og flautað verður til leiks klukkan 19.15.

Stórkostleg upplifun

Haraldur Hauksson skrifar
14. apríl 2024 | kl. 14:30

Þjónusta þjóðkirkju við landsbyggðina

Guðrún Karls Helgudóttir skrifar
12. apríl 2024 | kl. 15:15

Ómenning í fjallinu

Adolf Ingi Erlingsson skrifar
12. apríl 2024 | kl. 11:25

Elínborg – meðmæli með biskupsefni

Björg Ágústsdóttir skrifar
12. apríl 2024 | kl. 09:15

Í þágu ME-sjúklinga

Freyja Magnúsdóttir og Pétur Þór Jónasson skrifa
10. apríl 2024 | kl. 05:00

Umhyggja, kærleikur og mennska

Elínborg Sturludóttir skrifar
08. apríl 2024 | kl. 16:03