Fara í efni
Umræðan

Þór efstur – samið við bandarískan miðherja

Þórsliðið fyrir leikinn gegn Tindastóli í gær. Mynd af heimasíðu Þórs.

Þórsarar eru í efsta sæti neðri deildar Íslandsmóts kvenna í körfubolta eftir góðan sigur á Tindastóli í gær, 79:68. Þórsliðið hefur unnið fimm leiki en tapað einum og er með 10 stig.

Marín Lind Ágústsdóttir gerði 19 stig fyrir Þór, Ewa Wium 14, Hrefna Ottósdóttir og Heiða Hlín Björnsdóttir 13 hvor og Rut Herner Konráðsdóttir 11. 

Nánar um leikinn hér á heimasíðu Þórs.

Smellið hér til að sjá alla tölfræði úr leiknum.

Körfuknattleiksdeildin hefur samið við bandarískan miðherja, Ionna McKenzie, sem er á meðfylgjandi mynd. Hún er 25 ára og 187 cm á hæð. Ionna lék á sínum tíma með Texas Tech Red Raiders í bandarísku háskóladeildinni. Hún verður væntanlega með í næsta leik, gegn Hamri-Þór Þorlákshöfn um næstu helgi.

Boðskapur frá forsetaframbjóðanda

Ásdís Rán skrifar
19. apríl 2024 | kl. 14:00

Stórkostleg upplifun

Haraldur Hauksson skrifar
14. apríl 2024 | kl. 14:30

Þjónusta þjóðkirkju við landsbyggðina

Guðrún Karls Helgudóttir skrifar
12. apríl 2024 | kl. 15:15

Ómenning í fjallinu

Adolf Ingi Erlingsson skrifar
12. apríl 2024 | kl. 11:25

Elínborg – meðmæli með biskupsefni

Björg Ágústsdóttir skrifar
12. apríl 2024 | kl. 09:15

Í þágu ME-sjúklinga

Freyja Magnúsdóttir og Pétur Þór Jónasson skrifa
10. apríl 2024 | kl. 05:00