Fara í efni
Umræðan

Snarpur skjálfti 12 km frá Grímsey

Grímsey. Ljósmynd: Auðunn Níelsson

Skjálfti 4,9 að stærð mældist klukkan 4 í nótt um 12 km austnorðauastan við Grímsey. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni. Þar segi að skjálftinn hafi fundist vel á Norðurlandi og fjölda eftirskjálfta hafi fylgt. Hrinan byrjaði klukkan 2 í nótt en slíkar hrinur eru algengar á svæðinu. Engin merki eru um gosóróa, segir Veðurstofan.

Stórkostleg upplifun

Haraldur Hauksson skrifar
14. apríl 2024 | kl. 14:30

Þjónusta þjóðkirkju við landsbyggðina

Guðrún Karls Helgudóttir skrifar
12. apríl 2024 | kl. 15:15

Ómenning í fjallinu

Adolf Ingi Erlingsson skrifar
12. apríl 2024 | kl. 11:25

Elínborg – meðmæli með biskupsefni

Björg Ágústsdóttir skrifar
12. apríl 2024 | kl. 09:15

Í þágu ME-sjúklinga

Freyja Magnúsdóttir og Pétur Þór Jónasson skrifa
10. apríl 2024 | kl. 05:00

Umhyggja, kærleikur og mennska

Elínborg Sturludóttir skrifar
08. apríl 2024 | kl. 16:03