Fara í efni
Umræðan

Segir Aron Einar valinn í landsliðshópinn á ný

Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

Aron Ein­ar Gunn­ars­son, fyr­irliði ís­lenska karla­landsliðsins í knatt­spyrnu um ára­bil, er í landsliðshópnum fyr­ir kom­andi lands­leikja­glugga. Þetta herma heimildir mbl.is en landsliðshópurinn verður tilkynntur í dag.

Aron lék síðast fyr­ir Ísland í júní 2021, vináttu­lands­leik gegn Póllandi í Pozn­an. Ríkissaksóknari felldi á dögunum endanlega niður mál gegn Aroni Einari og Eggert Gunnþóri Jónssyni en á síðasta ári lagði kona fram kæru gegn þeim vegna kynferðisbrots eftir landsleik í Kaupmannahöfn árið 2010.

Ísland mæt­ir Venesúela í vináttu­lands­leik 22. sept­em­ber og Alban­íu í 2. riðli B-deild­ar Þjóðadeild­arinnar í Tir­ana í Alban­íu 27. sept­em­ber.

Boðskapur frá forsetaframbjóðanda

Ásdís Rán skrifar
19. apríl 2024 | kl. 14:00

Stórkostleg upplifun

Haraldur Hauksson skrifar
14. apríl 2024 | kl. 14:30

Þjónusta þjóðkirkju við landsbyggðina

Guðrún Karls Helgudóttir skrifar
12. apríl 2024 | kl. 15:15

Ómenning í fjallinu

Adolf Ingi Erlingsson skrifar
12. apríl 2024 | kl. 11:25

Elínborg – meðmæli með biskupsefni

Björg Ágústsdóttir skrifar
12. apríl 2024 | kl. 09:15

Í þágu ME-sjúklinga

Freyja Magnúsdóttir og Pétur Þór Jónasson skrifa
10. apríl 2024 | kl. 05:00