Fara í efni
Umræðan

Körfubolti í Höllinni, handbolti í KA-heimili

Heiða Hlín Björnsdóttir og Pætur Mikkjalsson. Ljósmyndir: Skapti Hallgrímsson.

Tveir boltaleikir eru á dagskrá á Akureyri í dag: kvennalið Þórs í körfubolta tekur á móti Stjörnunni í næst efstu deild Íslandsmótsins og KA-menn taka á móti Völsurum í efstu deild Íslandsmótsins í handbolta. 

Þór og Stjarnan hefja leik klukkan 16.00 í Íþrótthöllinni. Þórsarar eru efstir í deildinni, liðið hefur unnið alla þrjá leikina, en lið Stjörnunnar er án stiga eftir þrjú töp.

KA og Valur hefja svo leik klukkan 18.00 í KA-heimilinu. Valsmenn eru efstir í Olísdeildinni, hafa unnið alla fjóra leikina til þessa en KA-menn hafa unnið tvo leiki og tapað tveimur.

Hvar á að leggja Blöndulínu 3?

Karl Ingólfsson skrifar
23. apríl 2024 | kl. 18:00

Svona er síminn hannaður til að stela athygli okkar

Skúli Bragi Geirdal skrifar
22. apríl 2024 | kl. 08:20

Hvar hvílir Jónas frá Hrafnagili?

Sunna Vilborg Jónsdóttir skrifar
21. apríl 2024 | kl. 06:00

Boðskapur frá forsetaframbjóðanda

Ásdís Rán skrifar
19. apríl 2024 | kl. 14:00

Stórkostleg upplifun

Haraldur Hauksson skrifar
14. apríl 2024 | kl. 14:30

Þjónusta þjóðkirkju við landsbyggðina

Guðrún Karls Helgudóttir skrifar
12. apríl 2024 | kl. 15:15