Fara í efni
Umræðan

Komast KA-menn á sigurbraut á ný?

Nicholas Satchwell, hinn færeyski markvörður KA. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson.

KA tekur á móti Fram í Olís-deildinni í handbolta, efstu deild Íslandsmótsins, í dag klukkan 18.00. KA-menn unnu fyrstu tvo leikina í deildinni en hafa tapað síðustu fjórum; þeir verða því að gyrða sig í brók sem fyrst en í kvöld gæti orðið við ramman reip að draga því Fram hefur byrjað veturinn vel og unnið fjóra leiki af sex.

Á heimasíðu KA er minnt á grímuskyldu í stúkunni og að leikurinn verður í beinni útsendingu á KA-TV fyrir þá sem ekki komast í KA-heimilið.

Hvar á að leggja Blöndulínu 3?

Karl Ingólfsson skrifar
23. apríl 2024 | kl. 18:00

Svona er síminn hannaður til að stela athygli okkar

Skúli Bragi Geirdal skrifar
22. apríl 2024 | kl. 08:20

Hvar hvílir Jónas frá Hrafnagili?

Sunna Vilborg Jónsdóttir skrifar
21. apríl 2024 | kl. 06:00

Boðskapur frá forsetaframbjóðanda

Ásdís Rán skrifar
19. apríl 2024 | kl. 14:00

Stórkostleg upplifun

Haraldur Hauksson skrifar
14. apríl 2024 | kl. 14:30

Þjónusta þjóðkirkju við landsbyggðina

Guðrún Karls Helgudóttir skrifar
12. apríl 2024 | kl. 15:15