Fara í efni
Umræðan

KA/Þór fær Hauka í heimsókn í dag

Rut Arnfjörð Jónsdóttir tryggir KA/Þór annað stigið með marki úr vítakasti undir lok leiksins gegn HK um síðustu helgi. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson.

KA/Þór og Haukar mætast í dag í KA-heimilinu í efstu deild Íslandsmótsins í handbolta, Olís-deildinni. Liðin eru hnífjöfn; hafa bæði fimm stig eftir fjóra leiki. Hafa unnið tvo, gert eitt jafntefli og tapað einum.

Stelpurnar okkar í KA/Þór byrjuðu á því að vinna ÍBV á heimavelli, unnu svo Stjörnuna, einnig heima, töpuðu síðan fyrir Fram á útivelli og gerðu jafntefli við HK á heimavelli um síðustu helgi.

Leikurinn hefst klukkan 18.00. Þeim, sem ekki komast í KA-heimilið, er bent á að leikurinn verður sýndur beint á sjónvarpsrás KA, KA-TV.

Hvar á að leggja Blöndulínu 3?

Karl Ingólfsson skrifar
23. apríl 2024 | kl. 18:00

Svona er síminn hannaður til að stela athygli okkar

Skúli Bragi Geirdal skrifar
22. apríl 2024 | kl. 08:20

Hvar hvílir Jónas frá Hrafnagili?

Sunna Vilborg Jónsdóttir skrifar
21. apríl 2024 | kl. 06:00

Boðskapur frá forsetaframbjóðanda

Ásdís Rán skrifar
19. apríl 2024 | kl. 14:00

Stórkostleg upplifun

Haraldur Hauksson skrifar
14. apríl 2024 | kl. 14:30

Þjónusta þjóðkirkju við landsbyggðina

Guðrún Karls Helgudóttir skrifar
12. apríl 2024 | kl. 15:15