Fara í efni
Umræðan

Jana, Sunna og Gunnar á súpufundi Þórs

Þórsarar halda enn einn súpufundinn í Hamri á morgun, þann 34. í röðinni. Yfirskrift fundarins er sú sama og undanfarið: Akureyri íþróttabær? Staðan í dag og framtíðin.

Þrír gestir mæta að þessu sinni, fulltrúar þriggja framboða í bæjarstjórnarkosningunum eftir rúma viku: Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir, VG, Sunna Hlín Jóhannesdóttir, Framsóknarflokki og Gunnar Líndal Sigurðsson, L-listanum.

Fundurinn verður frá klukkan 12.00 til 13.00. Súpa dagsins, brauð og kaffi kosta 1.000 krónur.

Stórkostleg upplifun

Haraldur Hauksson skrifar
14. apríl 2024 | kl. 14:30

Þjónusta þjóðkirkju við landsbyggðina

Guðrún Karls Helgudóttir skrifar
12. apríl 2024 | kl. 15:15

Ómenning í fjallinu

Adolf Ingi Erlingsson skrifar
12. apríl 2024 | kl. 11:25

Elínborg – meðmæli með biskupsefni

Björg Ágústsdóttir skrifar
12. apríl 2024 | kl. 09:15

Í þágu ME-sjúklinga

Freyja Magnúsdóttir og Pétur Þór Jónasson skrifa
10. apríl 2024 | kl. 05:00

Umhyggja, kærleikur og mennska

Elínborg Sturludóttir skrifar
08. apríl 2024 | kl. 16:03