Fara í efni
Umræðan

Ion Perelló semur við Þór út næsta tímabil

Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

Knattspyrnumaðurinn Ion Perelló Machi hefur framlengt samning sinn við Þór út næsta keppnistímabil – til haustsins 2023. Hann gekk til liðs við Þór frá Hetti/Hugin í lok júní og hefur tekið þátt í öllum átta leikjum Þórsliðsins síðan.

„Ion kom til liðs við okkar Þórsara nú á miðju sumri og hefur staðið sig frábærlega í þeim leikjum sem hann hefur tekið þátt í. Mikil ánægja hefur verið með hans frammistöðu innan, sem utan vallar og því frábært að hann hafi skuldbundið sig til að spila með liðinu á næsta tímabili,“ segir á heimasíðu Þórs.

Boðskapur frá forsetaframbjóðanda

Ásdís Rán skrifar
19. apríl 2024 | kl. 14:00

Stórkostleg upplifun

Haraldur Hauksson skrifar
14. apríl 2024 | kl. 14:30

Þjónusta þjóðkirkju við landsbyggðina

Guðrún Karls Helgudóttir skrifar
12. apríl 2024 | kl. 15:15

Ómenning í fjallinu

Adolf Ingi Erlingsson skrifar
12. apríl 2024 | kl. 11:25

Elínborg – meðmæli með biskupsefni

Björg Ágústsdóttir skrifar
12. apríl 2024 | kl. 09:15

Í þágu ME-sjúklinga

Freyja Magnúsdóttir og Pétur Þór Jónasson skrifa
10. apríl 2024 | kl. 05:00