Fara í efni
Umræðan

Hvað gera Þórsarar gegn Kórdrengjum í kvöld?

Leikmenn og stuðningsmenn Þórs fagna sigurmarki Harleys Willards gegn Kródrengjum í fyrstu umferð deildarinnar í vor. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

Þórsarar sækja Kórdrengi heim í kvöld í Lengjudeildinni í knattspyrnu, næst efstu deild Íslandsmótsins. Liðin mætast á Framvellinum við Safamýri og hefst viðureignin klukkan 19.15.

Liðin mættust í 1. umferð deildarinnar í vor og þá sigruðu Þórsarar 1:0 í Boganum með marki Harley Willard – sjá hér.

Kórdrengir eru í áttunda sæti með 16 stig úr 12 leikjum en Þórsarar hafa 11 stig og eru í 10. sæti.

Áhugalausir þingmenn

Björn Valur Gíslason skrifar
25. mars 2024 | kl. 12:30

Akureyri – næsta borg Íslands

Ingibjörg Isaksen skrifar
20. mars 2024 | kl. 14:00

Fimm ástæður til að fagna

Guðmundur Haukur Sigurðarson skrifar
19. mars 2024 | kl. 10:00

Mótmæli sjálfstæðismanna

Björn Valur Gíslason skrifar
15. mars 2024 | kl. 10:15

Frábærar viðtökur bæjarstjóra!

Hjörleifur Hallgríms skrifar
15. mars 2024 | kl. 09:30

Tjaldsvæðið – Villigötur

Jón Hjaltason skrifar
14. mars 2024 | kl. 10:45