Fara í efni
Umræðan

Glæsilegur ferill Birkis - MYNDIR

Birkir í einum eftirminnilegasta landsleik Íslands - 2:1 sigrinum á Englandi í Nice á EM 2016, og með treyju sem Knattspyrnusamband Norður-Makedóníu færði honum að gjöf fyrir leikinn í Skopje á sunnudaginn.

Birkir Bjarnason varð í gær landsleikjahæsti knattspyrnumaður Íslands í karlaflokki. Ísland mætti þá Norður-Makedóníu í Skopje í undankeppni heimsmeistaramótsins og Birkir var fyrirliði í 105. landsleik sínum. Hér má sjá nokkrar myndir sem Skapti Hallgrímsson hefur tekið af Birki í gegnum tíðina, aðallega með landsliðinu, og nokkrar að auki.

Boðskapur frá forsetaframbjóðanda

Ásdís Rán skrifar
19. apríl 2024 | kl. 14:00

Stórkostleg upplifun

Haraldur Hauksson skrifar
14. apríl 2024 | kl. 14:30

Þjónusta þjóðkirkju við landsbyggðina

Guðrún Karls Helgudóttir skrifar
12. apríl 2024 | kl. 15:15

Ómenning í fjallinu

Adolf Ingi Erlingsson skrifar
12. apríl 2024 | kl. 11:25

Elínborg – meðmæli með biskupsefni

Björg Ágústsdóttir skrifar
12. apríl 2024 | kl. 09:15

Í þágu ME-sjúklinga

Freyja Magnúsdóttir og Pétur Þór Jónasson skrifa
10. apríl 2024 | kl. 05:00