Fara í efni
Umræðan

Fyrsti leikur Hauka og KA í dag í Hafnarfirði

Óðinn Þór Ríkharðsson var markahæstur allra leikmanna Olís deildarinnar í vetur. Hann verður líklega á fleygiferð í Hafnarfirði í dag. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson.

KA-menn hefja leik í úrslitakeppni Íslandsmótsins í handbolta í dag, þegar þeir mæta Haukum í Hafnarfirði. Leikurinn hefst klukkan 19.30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.

Haukar urðu í öðru sæti deildarinnar en KA-menn í því sjöunda. Liðin mætast öðru sinni í KA-heimilinu á mánudagskvöldið. Vinna þarf tvo leiki til að komast áfram í undanúrslit. Ef liðin þurfa að mætast þriðja sinni verður sá leikur á Ásvöllum í Hafnarfirði á miðvikudagskvöld í næstu viku.

Hvar á að leggja Blöndulínu 3?

Karl Ingólfsson skrifar
23. apríl 2024 | kl. 18:00

Svona er síminn hannaður til að stela athygli okkar

Skúli Bragi Geirdal skrifar
22. apríl 2024 | kl. 08:20

Hvar hvílir Jónas frá Hrafnagili?

Sunna Vilborg Jónsdóttir skrifar
21. apríl 2024 | kl. 06:00

Boðskapur frá forsetaframbjóðanda

Ásdís Rán skrifar
19. apríl 2024 | kl. 14:00

Stórkostleg upplifun

Haraldur Hauksson skrifar
14. apríl 2024 | kl. 14:30

Þjónusta þjóðkirkju við landsbyggðina

Guðrún Karls Helgudóttir skrifar
12. apríl 2024 | kl. 15:15