Fara í efni
Umræðan

Lang flestir völdu gildandi aðalskipulag

Flestir völdu þennan kost: gildandi aðalskipulag en skv því væri hægt að byggja 3 til 4 hæð hús, eins og hér eru sýnd.

Akureyringar vilja lágreista byggð á Oddeyri, miðað við niðurstöðu ráðgefandi íbúakosningar um aðalskipulag svæðisins sem lauk í gær. Lang flestir greiddu gildandi aðalskipulagi svæðisins atkvæði, 67% þeirra sem tóku þátt. Í henni felst að hús geti verið 3 til 4 hæðir. Þar á eftir kom auglýst tillaga, en skv. henni geta  hús verið 6 til 8 hæðir og því næst málamiðlunartillaga með 5 til 6 hæða húsum að hámarki.

Alls tóku 3.878 íbúar sveitarfélagsins þátt eða um 26% þeirra sem uppfylltu skilyrði til þátttöku. Skiptingu atkvæða má sjá hér:

  • Á myndunum er sá kostur sem lang flestir Akureyringar völdu í kosningnni.

Hvar á að leggja Blöndulínu 3?

Karl Ingólfsson skrifar
23. apríl 2024 | kl. 18:00

Svona er síminn hannaður til að stela athygli okkar

Skúli Bragi Geirdal skrifar
22. apríl 2024 | kl. 08:20

Hvar hvílir Jónas frá Hrafnagili?

Sunna Vilborg Jónsdóttir skrifar
21. apríl 2024 | kl. 06:00

Boðskapur frá forsetaframbjóðanda

Ásdís Rán skrifar
19. apríl 2024 | kl. 14:00

Stórkostleg upplifun

Haraldur Hauksson skrifar
14. apríl 2024 | kl. 14:30

Þjónusta þjóðkirkju við landsbyggðina

Guðrún Karls Helgudóttir skrifar
12. apríl 2024 | kl. 15:15