Fara í efni
Umræðan

Fjöldi spurninga til framboðanna

Fjöldi spurninga til framboðanna

Akureyringar eru augljóslega áhugasamir um kosningarnar til  bæjarstjórnar 14. maí.

Fjöldi spurninga til framboðanna hafa borist eftir að Akureyri.net bauð bæjarbúum upp á að taka við þeim. Spurningunum verður komið áfram og svörin birt þegar þau berast. 

Spurt hefur verið um allt milli himins og jarðar; skipulagsmál, fjármál, fegrun bæjarins og saltlausar götur, svo dæmi séu tekin.

Kjósendur eru hvattir til að nýta tækifærið og senda Akureyri.net fleiri spurningar til framboðanna eða einstaka frambjóðenda. Sendið þær á netfangið skapti@akureyri.net

Réttindi neytenda á tímum Covid

Brynhildur Pétursdóttir skrifar
13. nóvember 2020 | kl. 13:00

Jónas Hallgrímsson

Tryggvi Gíslason skrifar
16. nóvember 2020 | kl. 07:15

Jón Sveinsson - Nonni

Haraldur Þór Egilsson skrifar
17. nóvember 2020 | kl. 10:30

Matthías Jochumsson

Tryggvi Gíslason skrifar
18. nóvember 2020 | kl. 17:09

Íslenska, nútími og lestur

Sverrir Páll skrifar
19. nóvember 2020 | kl. 10:10

Bílastæðaklukkur í miðbæ Akureyrar

Anna Kolbrún Árnadóttir skrifar
20. nóvember 2020 | kl. 10:00