Fara í efni
Umræðan

Ferming í Grímsey í sumar – MYNDBAND

Ljósmynd og myndband: Gyða Henningsdóttir.

Grímseyingum þótti afar vænt um Miðgarðakirkju sem brann til grunna í fyrrakvöld. Eyjaskeggjar eiga ótal minningar þaðan, sem ekki verða teknar frá þeim þótt kirkjan sé horfin.

Akureyri.net fékk sent þetta fallega myndband sem tekið var við fermingu í Miðgarðakirkju seint í júní í þessu ári. Yndisleg stund þar sem séra Oddur Bjarni Þorkelsson og kirkjugestir syngja saman; dýrmæt upptaka í ljósi þess hörmulega atburðar að kirkjan brann.

Hvar á að leggja Blöndulínu 3?

Karl Ingólfsson skrifar
23. apríl 2024 | kl. 18:00

Svona er síminn hannaður til að stela athygli okkar

Skúli Bragi Geirdal skrifar
22. apríl 2024 | kl. 08:20

Hvar hvílir Jónas frá Hrafnagili?

Sunna Vilborg Jónsdóttir skrifar
21. apríl 2024 | kl. 06:00

Boðskapur frá forsetaframbjóðanda

Ásdís Rán skrifar
19. apríl 2024 | kl. 14:00

Stórkostleg upplifun

Haraldur Hauksson skrifar
14. apríl 2024 | kl. 14:30

Þjónusta þjóðkirkju við landsbyggðina

Guðrún Karls Helgudóttir skrifar
12. apríl 2024 | kl. 15:15