Fara í efni
Umræðan

Ekki að fara að hætta, ég er ungur ennþá

Birkir Bjarnason eftir landsleikinn í Skopje í dag með landsliðstreyju sem hann fékk að gjöf frá Knattspyrnusambandi Íslands. Mynd af Facebook síðu KSÍ.

Birkir Bjarnason bætti landsleikjamet Rúnars Kristinssonar í dag þegar Ísland mætti Norður-Makedóníu í Skopje, í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu. Þetta var 105. leikur Birkis með A-landsliðinu, eins og Akureyri.net greindi frá fyrr í dag.

Þegar fréttamaður RUV spurði Birki eftir leikinn hvort hann myndi sjást aftur í landsliðstreyjunni stóð ekki á svari: „Já, ég er ekki að fara hætta, ég er ungur ennþá.“

Smellið hér til að sjá viðtalið við Birki.

Hvar á að leggja Blöndulínu 3?

Karl Ingólfsson skrifar
23. apríl 2024 | kl. 18:00

Svona er síminn hannaður til að stela athygli okkar

Skúli Bragi Geirdal skrifar
22. apríl 2024 | kl. 08:20

Hvar hvílir Jónas frá Hrafnagili?

Sunna Vilborg Jónsdóttir skrifar
21. apríl 2024 | kl. 06:00

Boðskapur frá forsetaframbjóðanda

Ásdís Rán skrifar
19. apríl 2024 | kl. 14:00

Stórkostleg upplifun

Haraldur Hauksson skrifar
14. apríl 2024 | kl. 14:30

Þjónusta þjóðkirkju við landsbyggðina

Guðrún Karls Helgudóttir skrifar
12. apríl 2024 | kl. 15:15