Fara í efni
Umræðan

Bikarinn: Þór til Dalvíkur, KA gegn Reyni

Dregið var í 32-liða úrslitum bikarkeppninnar í knattspyrnu í hádeginu. Þórsarar mæta Dalvík/Reyni á útivelli en KA-menn fá Reynismenn úr Sandgerði í heimsókn. Dalvík leikur í sumar í 3. deild, sem er fjórða efsta deild Íslandsmótsins en Reynir deild ofar.

Magnamenn frá Grenivík mæta Selfyssingum á útivelli í 32-liða úrslitunum. Stórleikur umferðarinnar verður viðureign Breiðabliks og Vals og önnur rimma liða úr Bestu deildinni verður leikur Stjörnunnar og KR.

Leikir 32-liða úrslitanna fara fram eftir mánuð, í lok maí. Dráttinn í heild má sjá hér á fotbolti.net

Svona er síminn hannaður til að stela athygli okkar

Skúli Bragi Geirdal skrifar
22. apríl 2024 | kl. 08:20

Hvar hvílir Jónas frá Hrafnagili?

Sunna Vilborg Jónsdóttir skrifar
21. apríl 2024 | kl. 06:00

Boðskapur frá forsetaframbjóðanda

Ásdís Rán skrifar
19. apríl 2024 | kl. 14:00

Stórkostleg upplifun

Haraldur Hauksson skrifar
14. apríl 2024 | kl. 14:30

Þjónusta þjóðkirkju við landsbyggðina

Guðrún Karls Helgudóttir skrifar
12. apríl 2024 | kl. 15:15

Ómenning í fjallinu

Adolf Ingi Erlingsson skrifar
12. apríl 2024 | kl. 11:25