Fara í efni
Umræðan

Aron Einar semur til tveggja ára í Katar

Aron Einar með tveimur forráðamönnum Al-Arabi. Félagið birti myndina á Instagram í dag.

Aron Einar Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, hefur gert nýjan samning við Al-Arabi í Katar, félagið sem hann hefur leikið með síðan 2019. Aron er nú samningsbundinn félaginu næstu tvö ár. Al-Arabi sagði frá tíðindinum á samfélagsmiðlum í dag.

Svona er síminn hannaður til að stela athygli okkar

Skúli Bragi Geirdal skrifar
22. apríl 2024 | kl. 08:20

Hvar hvílir Jónas frá Hrafnagili?

Sunna Vilborg Jónsdóttir skrifar
21. apríl 2024 | kl. 06:00

Boðskapur frá forsetaframbjóðanda

Ásdís Rán skrifar
19. apríl 2024 | kl. 14:00

Stórkostleg upplifun

Haraldur Hauksson skrifar
14. apríl 2024 | kl. 14:30

Þjónusta þjóðkirkju við landsbyggðina

Guðrún Karls Helgudóttir skrifar
12. apríl 2024 | kl. 15:15

Ómenning í fjallinu

Adolf Ingi Erlingsson skrifar
12. apríl 2024 | kl. 11:25